Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvik þar sem liggur við slysi
ENSKA
near miss
DANSKA
næsten-uheld, nærved-hændelse, tilløb til ulykke
SÆNSKA
händelse som kunde ha lett till en olyckshändelse, olyckstillbud
FRANSKA
quasi-accident, presque-accident
ÞÝSKA
Beinaheunfall
Samheiti
[en] near accicent
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þau upplýsingaskipti skulu einnig ná til atvika þar sem legið hefur við slysi og aðildarríkin telja sérstaklega áhugaverð frá tæknilegu sjónarmiði vegna starfs sem miðar að því að fyrirbyggja stórslys og draga úr afleiðingum þeirra. Aðildarríkin og framkvæmdastjórnin skulu leitast við að tryggja að upplýsingar í upplýsingakerfum sem komið er á fót séu heildstæðar til að auðvelda upplýsingaskipti um stórslys.

[en] That exchange of information should also cover near misses which Member States regard as being of particular technical interest for preventing major accidents and limiting their consequences. Member States and the Commission should strive to ensure the completeness of the information held on information systems established to facilitate the exchange of information on major accidents.

Skilgreining
[en] 1) an event which almost caused harm to a human, property or the environment;
2) an event which did not happen, but which had a high probability of happening, and which would if it had happened have caused harm to a person, or damage to property, or the environment (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/18/ESB frá 4. júlí 2012 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna og um breytingu og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 96/82/EB

[en] Directive 2012/18/EU of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on the control of major-accident hazards involving dangerous substances, amending and subsequently repealing Council Directive 96/82/EC

Skjal nr.
32012L0018
Aðalorð
atvik - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
near accident