Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þroskunarkennimark
ENSKA
developmental landmark
DANSKA
udviklingsmæssig kendetegn
FRANSKA
Marqueu développementaux
ÞÝSKA
Entwicklungsparameter
Svið
lyf
Dæmi
[is] Breytingar á þroskunarkennimörkum sem verða áður en ungar eru vandir af spena (t.d. opnun úteyrna, opnun augna, framtennur koma niður) hafa beina fylgni við líkamsþyngd.

[en] Changes in pre-weaning landmarks of development (e.g.pinna unfolding, eye opening, incisor eruption) are highly correlated with body weight.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Athugasemd
Einkenni eða merki um að tilteknu þroskastigi sé náð. Þau geta verið bæði líkamleg (t.d. tanntaka, kynþroski) og andleg (t.d. máltaka).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira