Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snjallnet
ENSKA
smart grid
DANSKA
smart grid
SÆNSKA
intelligent nät
FRANSKA
réseau intelligent
ÞÝSKA
intelligent Netz
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] - Dreifð stjórnun á endurnýjanlegri orku (snjallnet) undirflokkar verkefna:

- Stýring á endurnýjanlegri orku og bestun fyrir litla og meðalstóra dreifða rafala í dreifbýli sem framleiða aðallega með sólarorku: 20 MW í lágspennuneti (LV) + 50 MW í meðalspennuneti (MV).

[en] Distributed Renewable Management (smart grids) project subcategories:

- Renewable energy management and optimisation for small and medium-scale Distributed Generators in rural environment with predominant solar generation: 20 MW on Low Voltage (LV) network + 50 MW on Medium Voltage (MV) network.

Skilgreining
[en] electricity network that can intelligently integrate the behaviour and actions of all users connected to it - generators, consumers and those that do both in order to efficiently deliver sustainable, economic and secure electricity supplies (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/670/ESB frá 3. nóvember 2010 um viðmiðanir og ráðstafanir vegna fjármögnunar sýniverkefna í viðskiptaskyni, sem miða að umhverfisvænni föngun og geymslu CO 2 í jörðu, og sýniverkefna er varða nýskapandi tækni á sviði endurnýjanlegrar orku innan kerfisins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins sem komið var á með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB


[en] Commission Decision 2010/670/EU of 3 November 2010 laying down criteria and measures for the financing of commercial demonstration projects that aim at the environmentally safe capture and geological storage of CO2 as well as demonstration projects of innovative renewable energy technologies under the scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community established by Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32010D0670
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira