Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aftöppun seyru
ENSKA
sludge wastage
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum er nóg að gera hermiprófanir við eina tegund prófunarskilyrða, niðurstöðurnar eru gefnar upp sem fjarlæging (í %) á prófunaríðefninu eða uppleystu, lífrænu kolefni (DOC). Þannig prófun er lýst í þessari prófunaraðferð. Hins vegar býður þessi texti upp á ýmis afbrigði, ólíkt fyrri útgáfu þessa kafla þar sem einungis var lýst einni tegund búnaðar til hreinsunar á tilbúnu skólpi með tengdum einingum og með tiltölulega einfaldri aðferð við aftöppun seyru. Þar er lýst valkostum að því er varðar tegund búnaðar, vinnumáta og fjarlægingu skólps og aftöppun seyru.

[en] For some purposes simulation tests carried out under a single set of operating conditions are sufficient; the results are expressed as a percentage removal of the test chemical or of dissolved organic carbon (DOC). A description of such a test is given in this test method. However, unlike the previous version of this chapter, which described only one type of apparatus treating synthetic sewage in the coupled mode using a relatively crude method of sludge wastage, this text offers a number of variations. Alternatives to the type of apparatus, mode of operation, sewage and sludge wastage removal are described.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Aðalorð
aftöppun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
seyruaftöppun