Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjarnsegulómsefnagreinir
ENSKA
Nuclear Magnetic Resonance
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Sem stendur er ekki unnt að skipta út blýi og kadmíumi eða taka þau út þegar um er að ræða nema segulómtækja (MRI), ofurleiðnisegulmæla (S QUID), kjarnsegulómsefnagreina (NMR) eða Fourier-vörpunarmassagreina (FTMS).

[en] The substitution or elimination of lead and cadmium is currently not possible in MRI, SQUID, NMR and FTMS detectors.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/9/ESB frá 18. október 2013 um breytingu á IV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir blý og kadmíum í málmtengi sem búa til ofurleiðandi segulrásir í nemum segulómtækja (MRI), ofurleiðnisegulmæla (SQUID), kjarnsegulómsefnagreina (NMR) eða Fourier-vörpunarmassagreina (FTMS), í því skyni að laga viðaukann að tækniframförum

[en] Commission Delegated Directive 2014/9/EU of 18 October 2013 amending, for the purposes of adapting to technical progress, the Annex IV to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for lead and cadmium in metallic bonds creating superconducting magnetic circuits in MRI, SQUID, NMR (Nuclear Magnetic Resonance) or FTMS (Fourier Transform Mass Spectrometer)

Skjal nr.
32014L0009
Athugasemd
Sjá aðrar þýðingar á NMR, þ.e. ,segulómun´. Í þessu tilviki er þó verið að tala um tækið. Sérfr. hjá Lyfjastofnun mælti með þessari þýðingu með tilliti til notkunar tækisins. Í raun hefði samt mátt sleppa orðhlutanum ,kjarn-´ en ákveðið var að þýða það hér eins og aðrar þjóðir gerðu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
NMR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira