Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðmörkun
ENSKA
price signal
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Að því tímabili loknu skulu aðildarríkin endurmeta hvort viðkomandi skattalækkanir eiga rétt á sér. Til þess að lágmarka röskun á samkeppni ætti að veita öllum samkeppnisaðilum í efnislega sambærilegum aðstæðum aðstoð á sama hátt. Til þess að verðmörkun sú, sem umhverfisskattur miðar að, haldist fyrir fyrirtæki ættu aðildarríki að hafa þann möguleika að móta skattalækkunarkerfið á grundvelli endurgreiðslukerfis um fasta árlega greiðslu (endurgreiðslu á skatti).

[en] After this period, Member States should re-evaluate the appropriateness of the tax reductions concerned. In order to minimise the distortion of competition, the aid should be granted in the same way for all competitors found to be in a similar factual situation. To better preserve the price signal for undertakings which the environmental tax aims to give, Member States should have the option to design the tax reduction scheme based on a fixed annual compensation amount (tax refund) disbursement mechanism.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2014 frá 17. júní 2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) No 651/2014 of 17 June 2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty

Skjal nr.
32014R0651
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.