Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útboð á samkeppnisgrundvelli
ENSKA
competitive bidding
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ef fjármagn er bundið kaupum á íslenskri vöru og þjónustu á Íslandi skal kaupa vöru og þjónustu af þeim birgjum á Íslandi sem samkeppnishæfastir eru og skulu slík innkaup, hvenær sem því verður komið við, gerð með formlegum útboðum á samkeppnisgrundvelli.

[en] Where resources are tied to procurement of Icelandic goods in Iceland, procurement shall be made from the most competitive sources of supply in Iceland and, whenever practicable, be based on formal competitive bidding.

Rit
[is] Rammasamningur um fyrirkomulag og starfshætti í tengslum við þróunarsamvinnu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Níkaragva

[en] Framework Convention on Forms and Procedures for Development Cooperation between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Republic of Nicaragua

Skjal nr.
T05Snikaragua
Aðalorð
útboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira