Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neðansækin nálgun
ENSKA
bottom-up approach
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í tengslum við fjárstyrki skal tilgreina forgangssviðin, viðmiðanir fyrir val og úthlutun og hlutfallslegt vægi hinna ýmsu úthlutunarviðmiðana og hámarksfjármögnun af heildarupphæð aðstoðarhæfs kostnaðar. Þar skal einnig tilgreina viðbótarskuldbindingar þátttakenda um nýtingu og miðlun í samræmi við 43. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1290/2013. Í þeim skal gert ráð fyrir bæði ofansækinni og neðansækinni nálgun, eftir því sem við á, sem stuðlar að því að ná markmiðunum eftir nýjum leiðum.

[en] They shall include for grants the priorities, the selection and award criteria and the relative weight of the different award criteria and the maximum rate of funding of the total eligible costs. They shall also indicate any additional exploitation and dissemination obligations for participants, in accordance with Article 43 of Regulation (EU) No 1290/2013 of the European Parliament and of the Council. They shall allow for strategic top-down as well as bottom-up approaches, as appropriate, that address the objectives in innovative ways.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Athugasemd
Ýmsar þýðingar eru til á þessu orðasambandi og öðrum svipuðum, eins og gefur að skilja. Þýðingin ræðst af samhengi.

Aðalorð
nálgun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira