Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarleið
ENSKA
aid instrument
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Til að tryggja gagnsæi, jafna meðferð og skilvirkt eftirlit ætti þessi reglugerð aðeins að gilda um aðstoð ef hægt er að reikna nákvæmlega út vergt styrkígildi hennar fyrir fram án þess að nauðsynlegt sé að gera áhættumat (gagnsæ aðstoð). Skilgreina ætti í þessari reglugerð með hvaða skilyrðum sértækar aðstoðarleiðir, s.s. lán, ábyrgðir, skattaráðstafanir, áhættufjármagnsráðstafanir og einkum fyrirframgreiðslur, sem ber að endurgreiða, geta talist gagnsæjar. Fjármagnsinnspýting ætti ekki að teljast gagnsæ aðstoð, með fyrirvara um sérstök skilyrði varðandi áhættufjármagn og upphafsaðstoð.

[en] For the purpose of transparency, equal treatment and effective monitoring, this Regulation should apply only to aid in respect of which it is possible to calculate precisely the gross grant equivalent ex ante without the need to undertake a risk assessment (transparent aid). For certain specific aid instruments, such as loans, guarantees, tax measures, risk finance measures and, in particular, repayable advances, this Regulation should define the conditions under which they can be considered transparent. Capital injections should not be considered transparent aid, without prejudice to specific conditions concerning risk finance and start-up aid.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2014 frá 17. júní 2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) No 651/2014 of 17 June 2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty

Skjal nr.
32014R0651
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.