Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérleyfi bundið við ákveðna hópa
ENSKA
reserved concession
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Sérleyfi bundin við ákveðna hópa

Aðildarríki geta bundið réttinn til að taka þátt í útboðsferli fyrir sérleyfi við verndaða vinnustaði og rekstraraðila sem hafa félagslega og faglega aðlögun fatlaðra eða illa settra einstaklinga að helsta markmiði eða kveðið á um að slík sérleyfi skuli framkvæma innan ramma áætlana um verndaða vinnu, að því tilskildu að a.m.k. 30% starfsmanna þeirra vinnustaða, rekstraraðila eða áætlana séu fatlaðir eða illa settir starfsmenn.

[en] Reserved concessions

Member States may reserve the right to participate in concession award procedures to sheltered workshops and economic operators whose main aim is the social and professional integration of disabled or disadvantaged persons or may provide for such concessions to be performed in the context of sheltered employment programmes, provided that at least 30 % of the employees of those workshops, economic operators or programmes are disabled or disadvantaged workers.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/23/ESB frá 26. febrúar 2014 um gerð sérleyfissamninga

[en] Directive 2014/23/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the award of concession contracts

Skjal nr.
32014L0023
Aðalorð
sérleyfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira