Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótvindur
ENSKA
headwind
DANSKA
modvind
SÆNSKA
motvind
FRANSKA
vent contraire
ÞÝSKA
Gegenwind
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Fella skal upplýsingar um lágmarksratsjáraðskilnað og breytur um flugröst inn í stoðbúnað fyrir tímamiðaðan aðskilnað, sem lætur flugumferðarstjóranum í té leiðbeiningar, til að mögulegt sé að nota tíma til að stjórna bili á milli loftfara við lokaaðflug, þar sem tekið er tillit til áhrifa mótvinds.

[en] Radar separation minima and Wake Turbulence Separation parameters shall be integrated in a TBS support tool providing guidance to the air traffic controller to enable time-based spacing of aircraft during final approach that considers the effect of the headwind.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira