Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
með vatnskápu
ENSKA
water-jacketed
DANSKA
med kølekappe, med vandkappe
SÆNSKA
mantlad med vatten
FRANSKA
à chemise d´eau
ÞÝSKA
mit Wassermantel
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Setjið prófunarkerfin saman í herbergi sem er hitastýrt (venjulega á bilinu 2025 °C) eða notið prófunareiningar með vatnskápu.

[en] Assemble the test systems in a room where the temperature is controlled (normally in the range 20-25 °C) or use water-jacketed test units.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Athugasemd
Orðin ,kælikápa´ og ,vatnskápa´ gætu vel gengið í þessu samhengi sem og ,(vatns)kápusvali´. Það mælir á móti því að nota orðið kápusvali eða kælikápa að þessi búnaður er bæði til að kæla og hita, þ.e. stilla hita. Vatnskápa er því hentug þýðing eða hitastýrð vatnskápa.
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira