Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagsmunahópur á verðbréfamarkaði
ENSKA
Securities and Markets Stakeholder Group
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stofnunin skal gera mat á áhrifum áður en hún samþykkir drög að tæknilegum eftirlits- og framkvæmdarstöðlum, viðmiðunarreglum og tilmælum. Af skilvirknisástæðum skal nota hagsmunahóp á verðbréfamarkaði til þessa og skal hann skipaður, með hlutfallslegu jafnvægi þeirra á milli, þátttakendum á fjármálamarkaði, litlum og meðalstórum fyrirtækjum, háskólafólki og neytendum og öðrum notendum almennrar fjármálaþjónustu.


[en] Before adopting draft regulatory or implementing technical standards, guidelines and recommendations, the Authority should carry out an impact study. For reasons of efficiency, a Securities and Markets Stakeholder Group should be used for that purpose, and should represent, in balanced proportions, financial market participants, small and medium-sized enterprises (SMEs), academics and consumers and other retail users of financial services.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC

Skjal nr.
32010R1095
Aðalorð
hagsmunahópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira