Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allsherjartal
ENSKA
census
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Orðið ,census´ kemur fyrir í ýmsum samsetningum: population census, housing census o.s.frv. Þegar orðið kemur fyrir sem síðari liður í slíkum samsetningum er það gjarnan þýtt -tal, t.d. húsnæðistal. Um er að ræða allsherjar- eða heildarkannanir, þ.e. allt þýðið liggur undir (e. full survey), en annars er könnun aðeins athugun á hluta þýðisins (úrtaki úr því). Orðið ,census´ eitt sér er hins vegar líka oft skilið sem manntal.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
Síðari liður samsetts orðs
ÍSLENSKA annar ritháttur
allsherjartalning
-tal