Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
högg
ENSKA
prime
DANSKA
primtecken
FRANSKA
apostrophe
Samheiti
strik, mínútumerki
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nota má högg og tvíhögg (e. prime og double prime) til að gefa tákni meginleiðarlagsins aukatáknun sem hið lægra af tveimur (högg) eða lægsta af þremur (tvíhögg) leiðarlögum sem hafa forskeyti sem eru nákvæmlega eins samsett úr arabískum tölustöfum og bókstöfum

[en] A prime and double prime may be used to connotate the master horizon symbol of the lower of two (prime) or three (double prime) horizons having identical Arabic-numeral prefixes and letter combinations.

Skilgreining
[en] ... used to designate several different units and for various other purposes in mathematics, the sciences, linguistics and music. ... The prime symbol ( ) is commonly used to represent feet (ft), arcminutes (am), and minutes (min). However, for convenience, a ('') (single quote mark) is commonly used. The double prime ( ) represents inches (in), arcseconds (as), and seconds (s). However, for convenience, a (") (double quote mark) is commonly used. Thus, 3 5 could mean 3 feet and 5 inches (of length), or 3 minutes and 5 seconds (of time). As an angular measurement, 3° 5 30 means 3 degrees, 5 arcminutes and 30 arcseconds. (Wikipedia)

The triple prime ( ) in watchmaking represents a ligne. It is also occasionally found in 17th- and 18th-century astronomical works to denote 160 of a second of arc.[2]


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1253/2013 of 21 October 2013 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32013R1253
Athugasemd
Táknið er hægt að nota tvöfalt, þrefalt og jafnvel meira: högg, strik (e. prime symbol) ( ), tvíhögg, tvístrik/tvístrikað (e. double prime symbol) ( ) og þríhögg, þrístrik/þrístrikað (e. triple prime symbol) ( ). Sjá Íslensk táknaheiti (tekið saman af Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands, smárit Íslenskrar málnefndar 2003 og Málfræðiorðasafn í Orðabanka Árnastofnunar.


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira