Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningskaup án undangenginnar útboðsauglýsingar
ENSKA
negotiated procedure without prior call for competition
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Einnig ber að nota hugtakið einkarétt þegar tekin er ákvörðun um hvort notkun samningskaupa án undangenginnar útboðsauglýsingar sé réttlætanleg þar sem einungis einn rekstraraðili getur afhent verkin eða vörurnar eða innt þjónustuna af hendi vegna tiltekinnar einkaréttarverndar.

[en] The concept of exclusive rights should also be used in the context of determining whether use of a negotiated procedure without prior call for competition would be justified because the works, supplies or services can be supplied only by a particular economic operator because of the protection of certain exclusive rights.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/25/ESB frá 26. febrúar 2014 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu og um niðurfellingu tilskipunar 2004/17/EB

[en] Directive 2014/25/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on procurement by entities operating in the water, energy, transport and postal services sectors and repealing Directive 2004/17/EC

Skjal nr.
32014L0025
Athugasemd
Þetta virðist vera það sama og ,samningskaup án undangenginnar auglýsingar´ (32014L0024), sbr. IATE.

(Sjá negotiated procedure without prior publication, negotiated procedure without prior call for competition, og negotiated procedure without prior publication of a contract notice.)

Aðalorð
samningskaup - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
hvorugkynsorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira