Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðarlag
ENSKA
soil horizon
DANSKA
horisont, jordbundshorisont
SÆNSKA
markhorisont, jordmånshorisont
FRANSKA
zone, horizon, couche de sol, horizon du sol
ÞÝSKA
Horizont, Bodenhorizont
Samheiti
[en] zone
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Leiðarlag (SoilHorizon)
Jarðvegsóðal með tiltekna lóðrétta útvíkkun, meira eða minna samhliða yfirborðinu og einsleitt að því er varðar flesta útlitslega og greiningarlega eiginleika, myndað í lagi móðurefna (e. parent material) fyrir tilstilli jarðvegsmyndunarferla eða myndaðist á staðnum af seti lífrænna leifa plantna sem vaxa upp (mór).


[en] Soil Horizon (SoilHorizon)
Domain of a soil with a certain vertical extension, more or less parallel to the surface and homogeneous for most morphological and analytical characteristics, developed in a parent material layer through pedogenic processes or made up of in-situ sedimented organic residues of up-growing plants (peat).


Skilgreining
[en] a layer of soil approximately parallel to the land surface and differing from adjacent genetically related layers in physical, chemical, and biological properties or characteristics such as colour, structure, texture,consistency, kinds and numbers of organisms present, degree of acidity or alkalinity (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1253/2013 of 21 October 2013 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32013R1253
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
horizon

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira