Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vara sem eingöngu er tengd umhverfismálum
ENSKA
environmental sole purpose product
DANSKA
specifik miljøvenlig produkt
SÆNSKA
produkt med enbart miljösyfte
FRANSKA
produit à finalité uniquement environnementale
ÞÝSKA
Produkt einzig für Umweltzwecke
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til að tryggja samræmda beitingu á V. viðauka skal framkvæmdastjórnin, fyrir 31. desember 2015, með framkvæmdargerðum, koma á fót leiðbeinandi yfirliti yfir þjónustugeira fyrir umhverfistengdar vörur og atvinnustarfsemi, sem fellur undir V. viðauka út frá eftirfarandi flokkum: þjónusta, sérstaklega tengd umhverfismálum, vörur sem eingöngu eru tengdar umhverfismálum (tengdar vörur), aðlagaðar vörur og umhverfistækni.


[en] In order to facilitate a uniform application of Annex V, the Commission shall, by 31 December 2015, by means of implementing acts, establish an indicative compendium of environmental goods and services and of the economic activities to be covered by Annex V based on the following categories: environmental specific services, environmental sole purpose products (connected products), adapted goods and environmental technologies.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 538/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2011 um evrópska umhverfisreikninga

[en] Regulation (EU) No 538/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 691/2011 on European environmental economic accounts

Skjal nr.
32014R0538
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira