Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðanefnd um aðferðir við greiningu varnarefna
ENSKA
Collaborative International Pesticides Analytical Council
ÞÝSKA
Internationaler Ausschuß für Analyse von Schädlingsbekämpfungsmitteln
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Fjöldi efna, og vegna þess hversu flókið er að auðkenna réttu efnasamböndin og flokkun þeirra, orsakar það að innlendum hagskýrsluyfirvöldum er gert erfitt að byggja tilhlýðilega upp nauðsynleg tæki til að safna upplýsingum um notkun og setningu á markaði. Því skal aðeins telja með þau efni, sem fengið hafa auðkennisnúmer frá annarri eða báðum stærstu alþjóðlegu viðurkenndu stofnununum sem skrásetja efnasambönd eða varnarefni, upplýsingaþjónustu American Chemical Society um íðefni (CAS) og alþjóðanefnd um aðferðir við greiningu varnarefna (CIPAC).

[en] The number of substances and the complexity involved in identifying the right compounds and classification make it difficult for the national statistical authorities to build up properly the necessary tools for collecting the information on use and placing on the markets. Hence, only those substances that have been allocated an identification number by one or both of the two major, internationally recognised institutions for registering chemical compounds or pesticides Chemical Abstracts Service of the American Chemical Society (CAS) and Collaborative International Pesticides Analytical Council (CIPAC) should be included.

Skilgreining
[en] international, non-profit-oriented and non-governmental organisation for promoting international agreement on pesticide analysis and test methods and inter-laboratory test evaluation programmes (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 656/2011 frá 7. júlí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1185/2009 um hagskýrslur um varnarefni, að því er varðar skilgreiningar og skrá yfir virk efni

[en] Commission Regulation (EU) No 656/2011 of 7 July 2011 implementing Regulation (EC) No 1185/2009 of the European Parliament and of the Council concerning statistics on pesticides, as regards definitions and list of active substances

Skjal nr.
32011R0656
Aðalorð
alþjóðanefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CIPAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira