Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einingarpakki
ENSKA
unit packet
DANSKA
enkeltpakning
SÆNSKA
styckförpackning
FRANSKA
unité de conditionnement
ÞÝSKA
Packung
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
Gögn benda einnig til þess að stórar mynd- og textaviðvörunarmerkingar, sem samanstanda af textaviðvörun og samsvarandi ljósmynd í lit, séu árangursríkari en viðvaranir sem eru einungis í formi texta. Af þessum sökum ættu mynd- og textaviðvörunarmerkingar að verða skyldubundnar í öllu Sambandinu og þekja umtalsverða og sýnilega hluta af yfirborði einingarpakkanna. Ákveða ætti lágmarksstærð fyrir allar viðvörunarmerkingar til að tryggja sýnileika þeirra og skilvirkni.


Skilgreining
[en] smallest individual packaging of a product that is placed on the market (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/40/ESB frá 3. apríl 2014 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum og um niðurfellingu á tilskipun 2001/37/EB

[en] Evidence also suggests that large combined health warnings comprised of a text warning and a corresponding colour photograph are more effective than warnings consisting only of text. As a consequence, combined health warnings should become mandatory throughout the Union and cover significant and visible parts of the surface of unit packets. Minimum dimensions should be set for all health warnings to ensure their visibility and effectiveness.


Skjal nr.
32014L0040
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira