Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ný gerð þarmasýkingar í svínum af völdum kórónaveiru
ENSKA
Novel Swine Enteric Coronavirus Disease
Samheiti
ný gerð þarmasýkingar í svínum af völdum kórónuveiru
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tilkynning frá Bandaríkjunum til Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar (OIE) sýnir að ný gerð kórónaveiruþarmasýkingar í svínum af völdum nýrra alfakórónaveira í svínum hefur komið fram í Norður Ameríku, þ.m.t. niðurgangsfaraldur í svínum og ný deltakórónaveira.

[en] A notification by the United States to the World Organization for Animal Health (OIE) shows that Novel Swine Enteric Coronavirus Disease caused by emerging porcine alphacoronaviruses including porcine epidemic diarrhoea virus and a new Porcine deltacoronavirus has emerged in North America.

Skilgreining
[en] disease in swine caused by emerging porcine coronaviruses, including porcine epidemic diarrhea virus (PEDv) and porcine delta coronavirus (PDCoV) (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 750/2014 frá 10. júlí 2014 um verndarráðstafanir vegna niðurgangsfaraldurs í svínum að því er varðar dýraheilbrigðiskröfur vegna aðflutnings til Sambandsins á svínum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 750/2014 of 10 July 2014 on protection measures in relation to porcine epidemic diarrhoea as regards the animal health requirements for the introduction into the Union of porcine animals

Skjal nr.
32014R0750
Aðalorð
gerð - orðflokkur no.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ný gerð kórónaveiruþarmasýkingar í svínum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira