Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bankaeftirlit
ENSKA
banking supervision
FRANSKA
contrôle bancaire
ÞÝSKA
Bankenaufsicht
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í ljósi fjármálakreppunnar og sveifluaukandi kerfa, sem stuðluðu að upphafi og juku áhrif hennar, lögðu ráðgjafanefndin um fjármálastöðugleika, Baselnefndin um bankaeftirlit og G20-hópurinn fram tilmæli til að draga úr sveifluaukandi áhrifum fjárhagsreglugerða. Þessi tilmæli hafa beina þýðingu fyrir vátrygginga- og endurtryggingafélög sem mikilvægir þættir fjármálakerfisins.

[en] In the light of the financial crisis and the pro-cyclical mechanisms that contributed to its origin and aggravated its effect, the Financial Stability Board, the Basel Committee on Banking Supervision, and the G20 made recommendations to mitigate the pro-cyclical effects of financial regulation. Those recommendations are of direct relevance to insurance and reinsurance undertakings as important components of the financial system.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/51/ESB frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB og 2009/138/EB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009, (ESB) nr. 1094/2010 og (ESB) nr. 1095/2010 að því er varðar valdsvið Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin) og Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin)


[en] Directive 2014/51/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directives 2003/71/EC and 2009/138/EC and Regulations (EC) No 1060/2009, (EU) No 1094/2010 and (EU) No 1095/2010 in respect of the powers of the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) and the European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority)


Skjal nr.
32014L0051
Athugasemd
Sjá einnig Orðaskrá Samtaka þýðingamiðstöðva í Evrópu sem tengist tuttugu helstu iðnríkjum heims (G20)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira