Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bankaeftirlit
ENSKA
banking supervision
FRANSKA
contrôle bancaire
ÞÝSKA
Bankenaufsicht
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í ljósi fjármálakreppunnar og sveifluaukandi kerfa, sem stuðluðu að upphafi og juku áhrif hennar, lögðu ráðgjafanefndin um fjármálastöðugleika, Baselnefndin um bankaeftirlit og G20-hópurinn fram tilmæli til að draga úr sveifluaukandi áhrifum fjárhagsreglugerða. Þessi tilmæli hafa beina þýðingu fyrir vátrygginga- og endurtryggingafélög sem mikilvægir þættir fjármálakerfisins.

[en] In the light of the financial crisis and the pro-cyclical mechanisms that contributed to its origin and aggravated its effect, the Financial Stability Board, the Basel Committee on Banking Supervision, and the G20 made recommendations to mitigate the pro-cyclical effects of financial regulation. Those recommendations are of direct relevance to insurance and reinsurance undertakings as important components of the financial system.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/51/ESB frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB og 2009/138/EB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009, (ESB) nr. 1094/2010 og (ESB) nr. 1095/2010 að því er varðar valdsvið Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin) og Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin)
Skjal nr.
32014L0051
Athugasemd
Sjá einnig Orðaskrá Samtaka þýðingamiðstöðva í Evrópu sem tengist tuttugu helstu iðnríkjum heims (G20)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.