Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
armslengdarreglan
ENSKA
arm´s length conditions
Samheiti
eðlilegir skilmálar ótengdra aðila

Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðstoðarhæfur kostnaður skal vera eftirfarandi: ... kostnaður vegna samningsbundinna rannsókna, þekkingar og einkaleyfa sem eru keypt eða fengin með leyfi frá utanaðkomandi aðilum samkvæmt armslengdarreglunni, ...

[en] The eligible costs shall be the following: ... costs of contractual research, knowledge and patents bought or licensed from outside sources at arms length conditions;

Skilgreining
það að verð í viðskiptum á milli skyldra aðila þarf að vera í samræmi við markaðsverð sem tveir ótengdir aðilar myndu semja um sín á milli. Sé vikið frá markaðsverðinu án gildra ástæðna, geta aðilar átt á hættu að skattstjóri telji mismun á markaðsverði og söluverði eða kaupverði til tekna hjá þeim, er viðskiptanna nýtur ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2014 frá 17. júní 2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) No 651/2014 of 17 June 2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty

Skjal nr.
32014R0651
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira