Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingarhæfi innstæðna
ENSKA
eligibility of deposits
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tryggingarhæfi innstæðna
1. Eftirfarandi telst ekki til innstæðna sem endurgreiddar eru af hálfu innstæðutryggingakerfisins:

a) innlán af hálfu annarra lánastofnana í eigin þágu og fyrir eigin reikning, sbr. þó 3. mgr. 7. gr. tilskipunar þessarar,

b) eigið fé eins og það er skilgreint í 118. lið 1. mgr. 4. gr. reglugerðar (ESB) nr. 575/2013,

c) innstæður sem eiga rætur í viðskiptum sem orðið hafa tilefni til sakfellingar fyrir peningaþvætti eins og það er skilgreint í 2. mgr. 1. gr. tilskipunar 2005/60/EB, ...

[en] Eligibility of deposits
1. The following shall be excluded from any repayment by a DGS:

a) subject to Article 7(3) of this Directive, deposits made by other credit institutions on their own behalf and for their own account;

b) own funds as defined in point (118) of Article 4(1) of Regulation (EU) No 575/2013;

c) deposits arising out of transactions in connection with which there has been a criminal conviction for money laundering as defined in Article 1(2) of Directive 2005/60/EC;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/49/ESB frá 16. apríl 2014 um innstæðutryggingakerfi

[en] Directive 2014/49/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on deposit guarantee schemes

Skjal nr.
32014L0049
Aðalorð
tryggingarhæfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira