Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumiðuð orkutækniáætlun
ENSKA
Strategic Energy Technology Plan
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Boðið er upp á slíka skipulega nálgun innan ramma stefnumiðaðrar orkutækniáætlunar (SET-áætlunarinnar). Þar er sett fram langtímaáætlun sem tekur á helstu hindrunum í tengslum við nýsköpun sem blasa við í orkutækni hvað varðar rannsóknir í framlínu vísinda og stiga rannsókna og þróunar/þar sem færðar eru sönnur á notagildi hugmyndar og á sýningarstiginu þegar fyrirtæki leita eftir fjármagni til að fjármagna stór og algerlega ný verkefni og til að komast inn á markaði.

[en] The Strategic Energy Technology Plan (SET Plan) offers such a strategic approach. It provides a long-term agenda to address the key innovation bottlenecks that energy technologies are facing at the frontier research and R&D/proof-of-concept stages and at the demonstration stage when companies seek capital to finance large, first-of-a-kind projects and to open the market deployment process,

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
orkutækniáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
SET-áætlunin
ENSKA annar ritháttur
SET Plan

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira