Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
boð um að staðfesta áhuga
ENSKA
invitation to confirm interest
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Þegar útboð er auglýst með kynningartilkynningu í samræmi við 2. mgr. 48. gr. skal rekstraraðilum, sem látið hafa í ljósi áhuga sinn í kjölfar birtingar kynningartilkynningarinnar, í framhaldinu boðið að staðfesta áhuga sinn skriflega með boði um að staðfesta áhuga í samræmi við 54. gr.

[en] Where the call for competition is made by means of a prior information notice pursuant to Article 48(2), economic operators having expressed their interest following the publication of the prior information notice shall subsequently be invited to confirm their interest in writing by means of an invitation to confirm interest in conformity with Article 54.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Aðalorð
boð - orðflokkur no. kyn hk.