Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimt í efnagreiningu
ENSKA
analytical recovery
DANSKA
analytisk genfinding
SÆNSKA
analytisk utbyte
ÞÝSKA
analytische Wiederfindung
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að kanna styrk í meðhöndluðu fóðri skal draga út þrjú sýni úr íbætta fóðrinu með heppilegri útdráttaraðferð og mæla styrk prófunarefnisins eða geislavirkni í útdráttunum. Sýna skal fram á mikla endurheimt í efnagreiningu (> 85%) og lítinn breytileika milli sýna (breytileiki styrks í þremur sýnum sem tekin eru við upphaf prófunarinnar má ekki víkja meira en ± 15% frá meðaltalinu).

[en] To check the concentration of the treated diet, triplicate samples of the dosed food should be extracted with a suitable extraction method and the test substance concentration or radioactivity in the extracts measured. High analytical recoveries (> 85 %) with low variation between samples (three sample concentrations for the substance taken at test start should not vary more than ± 15 % from the mean) should be demonstrated.

Skilgreining
[en] the fraction of the total quantity of a substance recoverable following a chemical procedure (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Aðalorð
endurheimt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira