Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbreytingarskýrsla
ENSKA
conversion report
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Umbreytingarskýrslan skal innihalda afrit af öllum skjölum sem nauðsynleg eru til að sýna fram á þættina sem settir eru fram í a- til e-lið 4. mgr., þ.m.t. afrit af viðeigandi kröfum og málsmeðferð hvers ríkis. Við samningu umbreytingarskýrslunnar skulu aðildarríki leitast við að tryggja, eins og unnt er, að flugmenn haldi núverandi umfangi starfsemi sinnar.
[en] The conversion report shall include copies of all documents necessary to demonstrate the elements set out in points (a) to (e) of paragraph 4, including copies of the relevant national requirements and procedures. When developing the conversion report, Member States shall aim at allowing pilots to, as far as possible, maintain their current scope of activities.
Skilgreining
[is] skýrsla sem lögð er til grundvallar umbreytingar á skírteini í skírteini samkvæmt FCL-hluta
[en] a report on the basis of which a licence may be converted into a Part-FCL licence
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 311, 25.11.2011, 1
Skjal nr.
32011R1178
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira