Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugshallaljós
ENSKA
visual approach slope indicator
DANSKA
glidevinkellys
SÆNSKA
visuell glidbaneindikering, VASI
ÞÝSKA
Anflugwinkelfeuer, VASI
Samheiti
[en] angle of approach indicator
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] a) Til að tryggja að veitendur upplýsingaþjónustu flugmála fái upplýsingar til að gera þeim kleift að veita uppfærðar upplýsingar fyrir flug og uppfylla þörf fyrir upplýsingar meðan á flugi stendur, skal rekstraraðili flugvallar gera ráðstafanir til að viðkomandi veitendur upplýsingaþjónustu flugmála fái, eins fljótt og hægt er tilkynningar um eftirfarandi:
1) upplýsingar um ástand flugvallar, brottflutning óökufærra loftfara, björgunar- og slökkviþjónustu og aðflugshallaljós, ...

[en] a) To ensure that aeronautical information services providers obtain information to enable them to provide up-to-date pre-flight information and to meet the need for in-flight information, the aerodrome operator shall make arrangements to report to the relevant aeronautical information service providers, with a minimum of delay, the following:
1) information on the aerodrome conditions, disabled aircraft removal, rescue and firefighting and visual approach slope indicator systems;

Skilgreining
[en] an aeronautical ground light or system of lights designed to indicate a desirable angle of descent during an approach to an aerodrome (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 139/2014 frá 12. febrúar 2014 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 139/2014 of 12 February 2014 laying down requirements and administrative procedures related to aerodromes pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0139
Athugasemd
Orðabanki, Flugorð
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira