Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsáning
ENSKA
passage
DANSKA
generation
SÆNSKA
passage
FRANSKA
passage (repiquage)
ÞÝSKA
Passage
Svið
lyf
Dæmi
[is] Umsáning segir til um þann fjölda skipta sem frumurækt er deilt upp eftir upphaf ræktunar úr frosnum stofni. Fyrsta umsáningin, sem var látin vaxa úr frosna stofninum, er umsáning eitt (1). Frumuræktir sem hefur verið deilt upp einu sinni eru merktar umsáning 2, o.s.frv.

[en] Passage is the number of times that cells are split after initiation of a culture from frozen stock. The initial passage that was started from the frozen stock is assigned the number one (1). Cells that were split 1 time are labelled passage 2, etc.

Skilgreining
[en] technique that enables an individual to keep cells alive and growing under cultured conditions for extended periods of time, involving transferring some or all cells from a previous culture to fresh growth medium (IATE); cell passaging or splitting is a technique that enables an individual to keep cells alive and growing under cultured conditions for extended periods of time. Cells should be passed when they are 90%-100% confluent. (Tissue Culture Laboratory (BIOE342) - Protocol: http://www.ruf.rice.edu/~bioewhit/labs/bioe342/docs/cell%20passage.htm)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
endursáning
ENSKA annar ritháttur
cell passage
subcultivation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira