Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verklokaaðferð
ENSKA
finished contract method
Samheiti
[en] completed contract method
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Tekjur af langtímasamningum (t.d. byggingasamningum) ætti að færa með tilvísun til hvers verkáfanga sem lokið er í samningnum en ekki samkvæmt verklokaaðferðinni. Vörur sem framleiddar eru til eigin neyslu eða fjárfestingar ættu að falla utan veltu.

[en] The revenue of the long-term contracts (e.g. building contracts) should be recognised by reference to the stage of completion of the contract and not the finished contract method.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 250/2009 frá 11. mars 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum, tæknilegt snið gagnasendinga, kröfur um tvöfalda skýrslugjöf fyrir atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, endursk. 1.1, og atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, 2. endursk., og undanþágur sem ber að veita vegna hagskýrslna um skipulag fyrirtækja


[en] Commission Regulation (EC) No 250/2009 of 11 March 2009 implementing Regulation (EC) No 295/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the definitions of characteristics, the technical format for the transmission of data, the double reporting requirements for NACE Rev.1.1 and NACE Rev.2 and derogations to be granted for structural business statistics

Skjal nr.
32009R0250
Athugasemd
Í Hagfræðiorðasafni og orðasafninu Endurskoðun í Íðorðabanka Árnastofnunar er gefið hugtakið ,completed contract method´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira