Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samrennsli
- ENSKA
- confluency
- DANSKA
- konfluens
- SÆNSKA
- konfluens
- FRANSKA
- confluence
- ÞÝSKA
- Konfluenz
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Við meiri þéttni breytist framleiðsla á bæði testósteróni og 17-estradíóli. Áður en greiningin er gerð í fyrsta skipti er mælt með að prófa mismunandi sáningarþéttni á bilinu 200 000 og 300 000 frumur á ml, og að sú þéttni sem skilar 5060% samrennsli í holunum eftir 24 klukkustundir sé valin til frekari tilrauna.
- [en] Before conducting the assay the first time, it is recommended that different seeding densities between 200000 and 300000 cells per ml be tested, and the density resulting in 50-60 % confluency in the well at 24 hours be selected for further experiments.
- Skilgreining
- [en] measure of the number of the cells in a cell culture dish or a flask and refers to the coverage of the dish or the flask by the cells (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))
- [en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)
- Skjal nr.
- 32014R0900
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.