Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningskaup án undangenginnar auglýsingar
ENSKA
negotiated procedure without prior publication
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Einungis í undantekningartilvikum og ef brýn nauðsyn hefur skapast vegna atburða, sem viðkomandi samningsyfirvald gat ekki séð fyrir og eru ekki raktir til þessa samningsyfirvalds, og gera það að verkum að ógerlegt er að viðhafa venjulegt útboðsferli, jafnvel með styttum tímamörkum, ættu samningsyfirvöld, að því marki sem bráðnauðsynlegt er, að gera samninga með samningskaupum án undangenginnar auglýsingar. Slíkt getur átt við ef nauðsyn er á tafarlausum viðbrögðum vegna náttúruhamfara.

[en] Only in exceptional situations where extreme urgency brought about by events unforeseeable by the contracting authority concerned that are not attributable to that contracting authority makes it impossible to conduct a regular procedure even with shortened time limits, contracting authorities should, in so far as strictly necessary, have the possibility to award contracts by negotiated procedure without prior publication. This might be case where natural catastrophes require immediate action.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Athugasemd
Þetta virðist vera það sama og ,samningskaup án undangenginnar útboðsauglýsingar´(32014L0025), sbr. hugtök í IATE (orðabanka Evrópusambandsins) (e. negotiated procedure without prior publication, negotiated procedure without prior call for competition, negotiated procedure without prior publication of a contract notice).

Aðalorð
samningskaup - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira