Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fráfæruungviði
ENSKA
weanling
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fráfæruungviði

Stórsæilega afbrigðilegir vefir og marklíffæri úr öllum ungum með afbrigðileika í ytri gerð eða klínísk einkenni skulu fest og varðveitt í viðeigandi miðli fyrir vefjameinafræðilega rannsókn, svo og úr einum unga af hvoru kyni og úr hverju goti sem er valinn af handahófi úr dýrum af bæði F1- og F2-kynslóð sem hafa ekki verið valin til pörunar. Setja skal fram fulla vefjameinafræðilega lýsingu á varðveittum vef með sérstakri áherslu á líffæri í æxlunarfærum.

[en] Weanlings

Grossly abnormal tissue and target organs from all pups with external abnormalities or clinical signs, as well as from the one randomly selected pup/sex/litter from both the F1 and F2 generation which have not been selected for mating, shall be fixed and stored in a suitable medium for histopathological examination. Full histopathological characterisation of preserved tissue should be performed with special emphasis on the organs of the reproductive system.

Skilgreining
[is] afkvæmi dýrs sem hefur verið vanið af spena eða fært frá

[en] animal that has just been weaned (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Seinni liður orðsins fer eftir dýrategundinni, t.d. -kálfur, -grís, -lamb o.s.frv. sem eru færð frá móður sinni, en ef móðirin stýrir ferlinu við náttúrulegar aðstæður er talað um að venja undan.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fráfærugrís
fráfærukálfur
fráfærulamb

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira