Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ígildi eiginfjárgerninga
ENSKA
quasi-equity instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Því mælir þessi reglugerð fyrir um samræmdar reglur um hæfa gerninga sem hæfir félagslegir framtakssjóðir geta notað við fjárfestingar, þ.m.t. eigið fé og ígildi eiginfjárgerninga, skuldagerningar, s.s. skuldabréf og innlánsskírteini, fjárfestingar í öðrum hæfum félagslegum framtakssjóðum, tryggð eða ótryggð lán og fjárstyrkir. Til að koma í veg fyrir þynningu fjárfestinganna í fjárfestingarhæfum fyrirtækjum skal hæfum félagslegum framtakssjóðum aðeins vera heimilt að fjárfesta í öðrum hæfum félagslegum framtakssjóðum að því tilskildu að þessir hæfu félagslegu framtakssjóðir hafi sjálfir ekki fjárfest meira en 10% af heildarhlutafjárframlagi sínu og óinnheimtu stofnfé, sem fjárfestir hefur skráð sig fyrir, í öðrum hæfum félagslegum framtakssjóðum.


[en] Therefore, this Regulation lays down uniform rules on the eligible instruments to be used by a qualifying social entrepreneurship fund when making investments, which include equity and quasi-equity instruments, debt instruments, such as promissory notes and certificates of deposit, investments into other qualifying social entrepreneurship funds, secured or unsecured loans, and grants. To prevent dilution of the investments into qualifying portfolio undertakings, qualifying social entrepreneurship funds should only be permitted to invest in other qualifying social entrepreneurship funds where those other qualifying social entrepreneurship funds have not themselves invested more than 10 % of their aggregate capital contributions and uncalled committed capital into other qualifying social entrepreneurship funds.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 346/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) No 346/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on European social entrepreneurship funds

Skjal nr.
32013R0346
Aðalorð
ígildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira