Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirliggjandi vísitala
ENSKA
underlying index
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Því ber að breyta reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar samþykki útgefandans eða aðilans sem ber ábyrgð á gerð lýsingarinnar fyrir því að fjármálamilliliðir noti lýsinguna, upplýsingum sem skulu vera í lýsingunni varðandi undirliggjandi vísitölur og afkomuspám og áætlaðri afkomu.

[en] Regulation (EC) No 809/2004 should therefore be amended regarding the consent of the issuer or the person responsible for drawing up the prospectus to the use of the prospectus by financial intermediaries and the information to be included in the prospectus relating to underlying indexes and profit forecasts and estimates.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 862/2012 frá 4. júní 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar upplýsingar um samþykki fyrir notkun lýsingarinnar, upplýsingar um undirliggjandi vísitölur og kröfuna um skýrslu frá óháðum skoðunarmönnum eða endurskoðendum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 862/2012 of 4 June 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards information on the consent to use of the prospectus, information on underlying indexes and the requirement for a report prepared by independent accountants or auditors

Skjal nr.
32012R0862
Aðalorð
vísitala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira