Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirliggjandi hlutur
ENSKA
underlying share
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar útgefandi undirliggjandi hluta tilheyrir sömu samstæðu og útgefandi breytanlegu eða skiptanlegu skuldabréfanna en undirliggjandi hlutir hafa ekki verið teknir til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði hafa fjárfestar ekki greiðan aðgang að upplýsingum um útgefandann. Því skal grunnskjal útgefandalýsingar fyrir hluti gilda um viðkomandi undirliggjandi hluti og skal henni bætt við þær samsetningar sem notaðar eru við samningu lýsingarinnar.


[en] Where the issuer of the underlying shares belongs to the same group as the issuer of the convertible or exchangeable debt securities but the underlying shares are not admitted to trading on a regulated market, information on the issuer is not easily available to investors. Therefore, the share registration schedule should be applicable to those underlying shares and should be added to the combinations used for drawing up the prospectus.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 759/2013 frá 30. apríl 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar kröfur um upplýsingar um breytanleg og skiptanleg skuldabréf

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 759/2013 of 30 April 2013 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the disclosure requirements for convertible and exchangeable debt securities

Skjal nr.
32013R0759
Aðalorð
hlutur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira