Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þóknun vegna sölutryggingar
ENSKA
underwriting commission
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nöfn og heimilisföng aðila sem hafa skuldbundið sig til að sölutryggja útgáfuna að fullu og nöfn og heimilisföng aðila sem hafa samþykkt að setja útgáfuna á markað án bindandi skuldbindingar eða að hluta (e. best efforts), samkvæmt samningi. Upplýsingar um mikilvæg einkenni samninganna, þ.m.t. hversu mikinn hluta hver hefur til sölu. Sé útgáfan ekki öll sölutryggð skal tilgreina þann hluta sem sölutrygging nær ekki til. Upplýsa skal um heildarþóknanir vegna sölutryggingar og markaðssetningar.


[en] Name and address of the entities agreeing to underwrite the issue on a firm commitment basis, and name and address of the entities agreeing to place the issue without a firm commitment or under best efforts arrangements. Indication of the material features of the agreements, including the quotas. Where not all of the issue is underwritten, a statement of the portion not covered. Indication of the overall amount of the underwriting commission and of the placing commission.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 486/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 486/2012 of 30 March 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the format and the content of the prospectus, the base prospectus, the summary and the final terms and as regards the disclosure requirements

Skjal nr.
32012R0486
Aðalorð
þóknun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira