Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þóknun vegna sölutryggingar
ENSKA
underwriting commission
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nöfn og heimilisföng aðila sem hafa skuldbundið sig til að sölutryggja útgáfuna að fullu og nöfn og heimilisföng aðila sem hafa samþykkt að setja útgáfuna á markað án bindandi skuldbindingar eða að hluta (e. cf best efforts cf ), samkvæmt samningi. Upplýsingar um mikilvæg einkenni samninganna, þ.m.t. hversu mikinn hluta hver hefur til sölu. Sé útgáfan ekki öll sölutryggð skal tilgreina þann hluta sem sölutrygging nær ekki til. Upplýsa skal um heildarþóknanir vegna sölutryggingar og markaðssetningar.
[en] Name and address of the entities agreeing to underwrite the issue on a firm commitment basis, and name and address of the entities agreeing to place the issue without a firm commitment or under best efforts arrangements. Indication of the material features of the agreements, including the quotas. Where not all of the issue is underwritten, a statement of the portion not covered. Indication of the overall amount of the underwriting commission and of the placing commission.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 250, 9.6.2012, 1
Skjal nr.
32012R0486
Aðalorð
þóknun - orðflokkur no. kyn kvk.