Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppnisútboð með samningsviðræðum
ENSKA
competitive procedure with negotiation
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu að geta kveðið á um notkun samkeppnisútboðs með samningsviðræðum eða samkeppnisviðræðna við ýmsar aðstæður þar sem ólíklegt er að opið eða lokað útboð án samningsviðræðna muni leiða til viðunandi niðurstaðna innkaupanna. Rétt er að minna á að notkun samkeppnisviðræðna hefur aukist stórum í seinni tíð með tilliti til samningsfjárhæða.

[en] Member States should be able to provide for the use of the competitive procedure with negotiation or the competitive dialogue, in various situations where open or restricted procedures without negotiations are not likely to lead to satisfactory procurement outcomes. It should be recalled that use of the competitive dialogue has significantly increased in terms of contract values over the past years.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Aðalorð
samkeppnisútboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira