Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rétting
ENSKA
orthorectification
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þekja réttmyndar (OrthoimageCoverage)
Rastamynd af yfirborði jarðarinnar sem hefur verið rúmfræðilega leiðrétt (e. orthorectified) til að fjarlægja bjögun vegna mismunandi landhæðar, skynjarahalla og (valfrjálst) ljósfræði skynjara.

[en] Orthoimage Coverage (OrthoimageCoverage)
Raster image of the Earth surface that has been geometrically corrected (orthorectified) to remove distortion caused by differences in elevation, sensor tilt and, optionally, by sensor optics

Skilgreining
[en] an orthophoto, orthophotograph or orthoimage is an aerial photograph geometrically corrected ("orthorectified") such that the scale is uniform: the photo has the same lack of distortion as a map. Unlike an uncorrected aerial photograph, an orthophotograph can be used to measure true distances, because it is an accurate representation of the Earth´s surface, having been adjusted for topographic relief, lens distortion, and camera tilt (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1253/2013 of 21 October 2013 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32013R1253
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
upprétting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira