Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hamfarir
ENSKA
disaster
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Árið 2011 leiddu hamfarir, sem voru að hluta til vegna loftslagsbreytinga, til efnahagslegs taps sem nam meira en 300 milljörðum evra á heimsvísu. Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur varað við því að áframhaldandi hnignun og eyðing náttúruauðs geti leitt til óafturkræfra breytinga sem gæti stofnað batnandi lífskjörum síðustu tveggja alda í hættu og haft umtalsverðan kostnað í för með sér.

[en] In 2011, disasters partly due to climate change resulted in global economic losses of over EUR 300 billion. The Organisation for Economic Cooperation and Development (OECD) has warned that the continued degradation and erosion of natural capital risks bringing about irreversible changes that could endanger two centuries of rising living standards and entail significant costs.

Skilgreining
[is] hvers konar aðstæður sem hafa eða geta haft alvarleg áhrif á fólk, umhverfið eða á eignir, þ.m.t. menningarminjar

[en] any situation which has or may have a severe impact on people, the environment, or property, including cultural heritage

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
Erfitt hefur reynst að finna íslenskt orð sem að merkingu nær yfir allt það sama og enska orðið ,disaster´ eins og það er skilgreint í 32013D1313; því verður að þýða þetta þetta eftir samhengi. Sjá færsluna disaster = stóráfall; auk þess getur stundum - en ekki alltaf - gengið að tala um ,hamfarir eða stóráfall´. Auk þess þekkjast ýmsar samsetningar með orðinu -slys.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira