Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um samkeppnishæfni fyrirtækja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja
ENSKA
Programme for the Competitiveness of Enterprises and SMEs
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til að stuðla að aukinni samkeppnishæfni og sjálfbærni fyrirtækja Sambandsins, einkum lítilla og meðalstórra fyrirtækja, styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki sem fyrir eru, hvetja til frumkvöðlamenningar og ýta undir vöxt lítilla og meðalstórra fyrirtækja, framþróun þekkingarsamfélagsins og þróun sem byggist á hagvexti í jafnvægi, ætti að koma á fót áætlun um samkeppnishæfni fyrirtækja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (COSME-áætluninni).

[en] In order to contribute to the reinforcement of competitiveness and sustainability of Union enterprises, in particular SMEs, to support existing SMEs, to encourage an entrepreneurial culture and to promote the growth of SMEs, the advancement of the knowledge society, and development based on balanced economic growth, a programme for the competitiveness of enterprises and SMEs («the COSME programme») should be established.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1287/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á áætlun um samkeppnishæfni fyrirtækja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (COSME) (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1639/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1287/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing a Programme for Competitiveness and Enterprises and small and medium-sized enterprises (COSME) (2014 - 2020) and repealing Decision No 1639/2006/EC

Skjal nr.
32013R1287
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
COSME-áætlunin
ENSKA annar ritháttur
Programme for the Competitiveness of Enterprises and small and medium-sized enterprises
COSME