Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virknistuðull
ENSKA
activity coefficient
DANSKA
aktivitetskoefficient
SÆNSKA
aktivitetskoefficient
FRANSKA
coefficient d´activité
ÞÝSKA
Aktivitätskoeffizient
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ekki þarf að ákvarða blossamarkið með tilraunum fyrir blöndur sem innihalda þekkta eldfima vökva í skilgreindum styrk þótt þær geti innihaldið órokgjarna efnisþætti, t.d. fjölliður og aukefni, ef blossamarkið fyrir blönduna, sem er reiknað út samkvæmt aðferðinni sem gefin er upp í lið 2.6.4.3, er a.m.k. 5 oC hærri en viðeigandi flokkunarviðmiðun og að því tilskildu ... að sambandið milli hitastigs og mettaðs gufuþrýstings og virknistuðuls sé þekkt fyrir alla efnisþætti sem eru í blöndunni ... .

[en] In the case of mixtures containing known flammable liquids in defined concentrations, although they may contain non-volatile components e.g. polymers, additives, the flash point need not be determined experimentally if the calculated flash point of the mixture, using the method given in 2.6.4.3, is at least 5 oC greater than the relevant classification criterion and provided that ... the temperature dependence of the saturated vapour pressure and of the activity coefficient is known for each component as present in the mixture ... .

Skilgreining
[en] the quotient of the ion activity and the ion concentration (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira