Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutdeildarfélag
ENSKA
associated company
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Á aðlögunartímabili, sem spannar sex ár frá fyrrnefndum degi, skal skatthlutfall sem lagt er á rétthafagreiðslur, sem inntar eru af hendi til hlutdeildarfélags í öðru aðildarríki eða til fastrar starfsstöðvar, sem staðsett er í öðru aðildarríki, hlutdeildarfélags í aðildarríki, ekki vera umfram 10%. Á fyrstu fjórum árunum á sex ára umbreytingartímabilinu má skatthlutfall sem lagt er á vaxtagreiðslur til hlutdeildarfélags annars aðildarríkis eða til fastrar starfsstöðvar sem staðsett er í öðru aðildarríki ekki vera hærra en 10% og má skatthlutfallið á slíkar greiðslur ekki vera hærra en 5% á þeim tveimur árum sem fylgja á eftir.


[en] During a transitional period of six years starting on the aforementioned date, the rate of tax on payments of royalties made to an associated company of another Member State or to a permanent establishment situated in another Member State of an associated company of a Member State must not exceed 10%. During the first four years of the six-year transitional period, the rate of tax on payments of interest made to an associated company of another Member State or to a permanent establishment situated in another Member State must not exceed 10%; and for the following two years, the rate of tax on such payments of interest must not exceed 5%.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/49/EB frá 3. júní 2003 um sameiginlegt skattkerfi að því er varðar vaxta- og rétthafagreiðslur sem inntar eru af hendi milli hlutdeildarfélaga í mismunandi aðildarríkjum

[en] Council Directive 2003/49/EC of 3 June 2003 on a common system of taxation applicable to interest and royalty payments made between associated companies of different Member States

Skjal nr.
32004L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira