Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutdeildarfélag
ENSKA
associated company
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Á aðlögunartímabili, sem spannar sex ár frá fyrrnefndum degi, skal skatthlutfall sem lagt er á rétthafagreiðslur, sem inntar eru af hendi til hlutdeildarfélags í öðru aðildarríki eða til fastrar starfsstöðvar, sem staðsett er í öðru aðildarríki, hlutdeildarfélags í aðildarríki, ekki vera umfram 10%. Á fyrstu fjórum árunum á sex ára umbreytingartímabilinu má skatthlutfall sem lagt er á vaxtagreiðslur til hlutdeildarfélags annars aðildarríkis eða til fastrar starfsstöðvar sem staðsett er í öðru aðildarríki ekki vera hærra en 10% og má skatthlutfallið á slíkar greiðslur ekki vera hærra en 5% á þeim tveimur árum sem fylgja á eftir.
[en] During a transitional period of six years starting on the aforementioned date, the rate of tax on payments of royalties made to an associated company of another Member State or to a permanent establishment situated in another Member State of an associated company of a Member State must not exceed 10%. During the first four years of the six-year transitional period, the rate of tax on payments of interest made to an associated company of another Member State or to a permanent establishment situated in another Member State must not exceed 10%; and for the following two years, the rate of tax on such payments of interest must not exceed 5%.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 157, 30.4.2004, 106
Skjal nr.
32004L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.