Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningur á pappír
ENSKA
paper invoice
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 3) Þar sem ferli við gerð vörureikninga og greiðslna er nátengt, býður stofnun sameiginlegs evrugreiðslusvæðis (e. cf SEPA cf ) útgangspunkt fyrir rekstrarsamhæft evrópskt kerfi um rafræna reikningagerð. Slíkt kerfi getur gagnast fyrirtækjum og veitendum fjármálaþjónustu með aukinni skilvirkni og sjálfvirkni aðfangakeðja.

4) Í tilskipun ráðsins 2006/112/EB um sameiginlega virðisaukaskattkerfið er gerð krafa um það að frá 1. janúar 2013 gangist aðildarríki undir meginregluna um jafna meðferð á reikningum á pappír og rafrænum reikningum.

[en] 3) Due to the close link between invoicing and payment processes, the creation of the Single Euro Payments Area (SEPA) offers a launch pad for interoperable European e-invoicing schemes. Those schemes can benefit to enterprises and financial service providers through improved efficiency and automation of supply chains.

4) Council Directive 2006/112/EC on the common system of value added tax requires Member States, as of 1 January 2013, to adhere to the principle of equal treatment between paper and e-invoices.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 2. nóvember 2010 um evrópskan fjöl - hagsmunavettvang um rafræna reikningagerð (rafrænir reikningar

[en] Commission Decision of 2 November 2010 setting up the European Multi-Stakeholder Forum on Electronic Invoicing (e-invoicing)

Skjal nr.
32010D1203(02)
Aðalorð
reikningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira