Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðlindastjórnun
ENSKA
resource management
DANSKA
ressourceforvaltning for øje
ÞÝSKA
Ressourcenmanagements hergestellt wurden
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Umhverfistengdar vörur eru vörur sem hafa verið framleiddar í þeim tilgangi að stuðla að umhverfisvernd, eins og um getur í 4. lið, og auðlindastjórnun. Auðlindastjórnun felur í sér verndun, viðhald og úrbætur á birgðum náttúruauðlinda og þar af leiðandi verndarráðstafanir vegna eyðingar þessara auðlinda, ...

[en] Environmental products are products that have been produced for the purpose of environmental protection, as referred to in point (4), and resource management. Resource management includes the preservation, maintenance and enhancement of the stock of natural resources and therefore the safeguarding of those resources against depletion;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 538/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2011 um evrópska umhverfisreikninga

[en] Regulation (EU) No 538/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 691/2011 on European environmental economic accounts

Skjal nr.
32014R0538
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira