Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðandi áhrif yfir öðru félagi
ENSKA
dominant influence over another undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Að því er varðar þennan bálk skulu eftirlitsyfirvöld einnig telja hvaða félag móðurfélag, sem að þeirra mati beitir á skilvirkan hátt ráðandi áhrifum yfir öðru félagi.

Þau skulu einnig líta á félag sem dótturfélag þar sem móðurfélag, að mati eftirlitsyfirvalda, beitir í reynd ráðandi áhrifum.
Þau skulu einnig líta á eignarhlutdeild, sem með beinum eða óbeinum hætti býr yfir atkvæðisrétti eða hlutafé í félagi, sem hlutdeild þar sem að mati eftirlitsyfirvalda verulegum áhrifum er beitt í reynd.

[en] 2. For the purposes of this Title, the supervisory authorities shall also consider as a parent undertaking any undertaking which, in the opinion of the supervisory authorities, effectively exercises a dominant influence over another undertaking.

They shall also consider as a subsidiary undertaking any undertaking over which, in the opinion of the supervisory authorities, a parent undertaking effectively exercises a dominant influence.
They shall also consider as participation the holding, directly or indirectly, of voting rights or capital in an undertaking over which, in the opinion of the supervisory authorities, a significant influence is effectively exercised.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II) (endurútgefin)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-C
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira